Smíðagarpar
Getum bætt við okkur einu uppsteypu eða þak verkefni í ágúst og svo eftir samkomulagi.
Öruggur og traustur verktaki
Smíðagarpar er framsækið fyrirtæki sem leitast eingöngu við að veita topp þjónustu við viðskiptavininn. Mannauður félagsins hefur starfað í áratugi við fjölbreytt smíðaverkefni og uppsteypun.
Fyrirtækið var stofnað af Sigurði G. Árnasyni húsasmíðameistara og hjá fyrirtækinu starfa öllu jöfnu á bilinu 15-20 smiðir og verkamenn.
Smíðagarpar tekur að sér allar stærðir verkefna, allt frá uppsteypun á fjölbýlishúsum, iðnaðarhúsnæði, brúarsmíði, almenna húsasmíði, þaksmíði, ísetning glugga/hurða og flóknari sérverkefni.
Uppsláttur og uppsteypun
Gluggar og hurðir
Húsasmíði og klæðningar
Brúarsmíði og sérverkefni
Verkefnin
Á síðustu árum hafa Smíðagarpar tekið að sér stór verkefni fyrir ÞG Verktaka einn stærsta verktaka landsins sem og aðra aðila. Þessi verkefni telja meðal annars þrjár brýr sem smíðaðar voru á þjóðvegi 1, ísetningar á gluggum í Sunnusmára sem telur hundruði íbúða, stækkun Urriðaholtsskóla í Garðabæ og Mörkin 8 sem var fullklárað 8 íbúða fjölbýlishús frá púða í fokhelt.