Verkefnin
Smíðagarpar er framsækið fyrirtæki sem leitast eingöngu við að veita topp þjónustu við viðskiptavininn. Mannauður félagsins hefur starfað í áratugi við fjölbreytt smíðaverkefni og uppsteypun.
Áreiðanleiki og reynsla
Öryggi og verkvit
Frábær og hröð þjónusta
Þegar þú vilt vandað verk!
2023 – Stækkun Urriðaholtsskóla
Uppsláttur á sökklum og plötu. Steypuvinna. Uppsláttur á veggjum. Hurða og gluggamót. Undirsláttur plötu. Verk í vinnslu og fleiri verkþættir verða uppfærðir.
- Undirstöður og sökklar
- Uppsláttur
- Steypa undirstöðum og sökklum
- Smíði á hurða og gluggamótum
- Uppsláttur stiga milli hæða
- Fleiri verkþættir væntanlegir
2022 – Ísetning glugga Sunnusmára
Ísetning á frágangur á gluggum í hundruði íbúða í Sunnusmára, Kópavogi. Borðafrágangur og kíttun.
- Gluggar og hurðir
- Borðakerfi
- Kíttun
2022 – Brú yfir Hverfisfljót
Smíðagarpar gengu inn í þetta verkefni eftir að stöpplar voru komnir og kláruðu verkið. Forsteyptar einingar fyrir brúardekk híft á stöppla. Allur undirbúningur fyrir brúardekk. Frágangur og handriði.
- Smíðavinna í kringum legur
- Undirbúningur fyrir brúardekk
- Suðuskálar smíðaðir fyrir bita
- Frágangur
- Handriði
2022 – Brú yfir Núpsvötn
Þrifalag og undirstöður. Uppsláttur undir brúarstöppla. Steypa á stöpplum. Brúardekk smíðað með knektum. Frásláttur og uppsetning handriða.
- Lengd brúar 138m
- Uppsláttur
- Steypa á stöpplum
- Brúardekk smíðað og styrkt
- Uppsetning handriða
- Uppsetning á vinnubúðum
2021 – Brú yfir Sólheimasand
Þrifalag og undirstöður. Uppsláttur undir brúarstöppla. Steypa á stöpplum. Brúardekk smíðað með knektum. Frásláttur og uppsetning handriða.
- Lengd brúar 165m
- Uppsláttur
- Steypa á stöpplum
- Brúardekk smíðað og styrkt
- Uppsetning handriða
2020 – Mörkin 8, síðari áfangi
Öll uppsteypun kláruð. Þak smíðað og klætt. Ísetning á gluggum og hurðum. Hús klætt og skilað fokheltu.
- Steypa
- Þaksmíði
- Gluggar og hurðir
- Einangrun
- Klæðning
2019 – Mörkin 8, fyrri áfangi
Uppsláttur á sökklum og plötu. Öll járnabinding. Hurða og gluggamót smíðuð í mót. Upplsáttur á veggjum og steypa. Undirsláttur á plötu milli hæða og steypa.
- Sökklar og plata
- Járnabinding
- Hurða og gluggamót
- Veggir og undirsláttur fyrir plötu milli hæða
- Steypa
“